ET+ er ókeypis þjónusta frá Gámaþjónustunni
ET+ er ókeypis þjónusta en hana fá þeir sem eru
með Endurvinnslutunnuna hjá okkur í áskrift. Þetta er viðbótarþjónusta þeim að kostnaðarlausu. Þjónustan er
þannig að við sækjum stærri raftæki frítt til okkar viðskiptavina, s.s. ísskápa, eldavélar, þvottavélar og þurrkara
svo fátt eitt sé nefnt.
Heimildir
Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.