Flýtilyklar
Námskeið
Ókeypis fyrirlestur sérfræðinga um áfallastreituröskun – Ófrjósemi og áfallameðferð
Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis og fíkniefnavanda hefur staðið fyrir nokkrum áhugaverðum fyrirlestrum frá því
að félagið var stofnað.
Fjölsóttasti viðburður Rótarinnar á síðasta starfsári var þegar Gyða Eyjólfsdóttir og Monika
Skarphéðinsdóttir, sem báðar eru sálfræðingar, fræddu áhugasama um svokallaða Ace-rannsókn á áhrifum erfiðra
upplifana í æsku á heilsufar síðar á ævinni.
Þann 8 október ætla þær að kynna svokallaða EMDR áfallameðferð. Umræðukvöldið verður haldið hinn 8.
október kl. 20 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík. Allir, konur og karlar, eru velkomnir á umræðukvöld Rótarinnar og
aðgangur er ókeypis en samskotabaukur er látin ganga.
Ókeypis leikfimi fyrir konur.
Á mánudags- og miðvikudagsmorgnum kennir Agnes Amalía leikfimi í Von
„Við erum búin að vera með þessa þjónustu í heilt ár,“ segir Agnes Amalía Kristjónsdóttir en hún kennir konum leikfimi kl. 9 á mánudags- og miðvikudagsmorgnum í Von, Efstaleyti 7, og mun gera í sumar og næsta haust.
Lesa meiraVefnámskeið í stærðfræði
Glímir barnið þitt við erfiðleika í stærðfræði?
Er reiknað á fingrum?
Gengur margföldun illa?
Er hugarreikningur slakur?
Eru jafnvel almenn brot óskiljanleg?
Vefnámskeiðið er í umsjón Betra náms.
http://www.betranam.is/index.php?option=content&task=view&id=157&Itemid=127
Er reiknað á fingrum?
Gengur margföldun illa?
Er hugarreikningur slakur?
Eru jafnvel almenn brot óskiljanleg?
Vefnámskeiðið er í umsjón Betra náms.
http://www.betranam.is/index.php?option=content&task=view&id=157&Itemid=127
Tölvunámskeið fyrir félaga Einingar-Iðju
Eining-Iðja í samstarfi við SÍMEY býður félagsmönnum sínum uppá tölvunámskeið fyrir byrjendur. Hámarksfjöldi 12
manns. Námskeiðið verður dagana 23, 25 og 30 mars kl 17-20 og 7 apríl kl 19-22 í Tölvustofu SÍMEY við Þórsstíg 4
Skráning er á skrifstofu félagsins á Akureyri eða í síma 460-3600 fyrir kl 12 föstudaginn 20 mars.
Skráning er á skrifstofu félagsins á Akureyri eða í síma 460-3600 fyrir kl 12 föstudaginn 20 mars.
Fritt.is flokkar
Kostað af
Heitir tenglar
Nýtt efni
Leitarvél
Póstlistar
Tenglar
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni