Kjarnafćđi

Fritt.is

Sláturtíđ, tónlistarhátíđ Samtaka listrćnt ágengra tónsmiđa umhverfis Reykjavík, verđur haldin í sjötta sinn dagana 9.-11. október. Ţetta er jafnframt fjórđa áriđ sem Sláturtíđ er haldin í samstarfi viđ Jađarber. Dagskráin í ár er eftirfarandi og er ókeypis á alla viđburđi sem fram fara í Hafnarhúsinu. Sértćkir gestir eru m.a. norska tríóiđ Třyen Fil og Klafferi, Ingólfur Vilhjálmsson, klarínettuleikari og Goodiepal.

Fréttir

Sláturtiđ 2014 í Reykjavik

Sláturtíð, tónlistarhátíð Samtaka listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, verður haldin í sjötta sinn dagana 9.-11. október. Þetta er jafnframt fjórða árið sem Sláturtíð er haldin í samstarfi við Jaðarber. Dagskráin í ár er eftirfarandi og er ókeypis á alla viðburði sem fram fara í Hafnarhúsinu. Sértækir gestir eru m.a. norska tríóið Tøyen Fil og Klafferi, Ingólfur Vilhjálmsson, klarínettuleikari og Goodiepal.
Sláturtið tonlistarhátið
Tom-top.com

Framsetning efnis

Um fritt.is

Frítt.is er upplýsingaveita sem sér um að koma á framfæri ókeypis þjónustu, viðburðum eða vöru. Einnig sér starfsfólk Frítt.is um að auglýsa atburði sem fjármagnaðir eru af einstaklingum, fyrirtækjum eða hverjum þeim sem vilja koma á framfæri fríum atburði. Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar eða látið okkur sjá um að koma á fríum viðburðum. Fríir viðburðir geta verið góð auglýsing fyrir fyrirtæki, sveitafélög eða einstaklinga. Endilega hafið samband í síma 460-3000 eða sendið póst á netfangið fritt@fritt.is

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf