Ókeypis leiklistanámskeið á Vestfjörðum
Í dag verður ókeypis leiklistarnámskeið á Vestfjörðum.
Námskeiðið er fyrir 8. - 12. ára og verður haldið í Tónlistarskólanum á Ísafirði og hefst kl.15. Það eru
Kómedíuleikhúsið og Ísafjarðarbær sem bjóða upp á námskeiðið.
Heimildir