Kjarnafæği

Fritt.is

Tvo morgna í viku má sjá sístækkandi hóp fólks stunda fjölbreyttar æfingar víğsvegar um borginna. Forsprakki framtaksins hér á landi er Rakel Eva Sævarsdóttir. Æfingar fara sem fyrr segir fram tvisvar í viku, á miğvikudags- og föstudagsmorgnum, klukkan hálf 7. Æfingin tekur 40 mínútur, şağ kostar ekkert ağ vera meğ og æfingin er öllum opin, ungum sem öldnum, konum og körlum. Ekki şarf heldur ağ skrá sig til leiks, bara mæta.  

Fréttir

Ókeypis hreyfing fyrir alla

Tvo morgna í viku má sjá sístækkandi hóp fólks stunda fjölbreyttar æfingar víðsvegar um borginna. Forsprakki framtaksins hér á landi er Rakel Eva Sævarsdóttir. Æfingar fara sem fyrr segir fram tvisvar í viku, á miðvikudags- og föstudagsmorgnum, klukkan hálf 7. Æfingin tekur 40 mínútur, það kostar ekkert að vera með og æfingin er öllum opin, ungum sem öldnum, konum og körlum. Ekki þarf heldur að skrá sig til leiks, bara mæta.
Rakel Eva: Ókeypis hreyfing fyrir allaTom-top.com

Framsetning efnis

Um fritt.is

Frítt.is er upplýsingaveita sem sér um að koma á framfæri ókeypis þjónustu, viðburðum eða vöru. Einnig sér starfsfólk Frítt.is um að auglýsa atburði sem fjármagnaðir eru af einstaklingum, fyrirtækjum eða hverjum þeim sem vilja koma á framfæri fríum atburði. Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar eða látið okkur sjá um að koma á fríum viðburðum. Fríir viðburðir geta verið góð auglýsing fyrir fyrirtæki, sveitafélög eða einstaklinga. Endilega hafið samband í síma 460-3000 eða sendið póst á netfangið fritt@fritt.is

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf