Kjarnafæği

Fritt.is

Hinn 13. október 1945 var húsnæği Húsmæğraskólans á Brekkunni á Akureyri vígt. Síğan şá hefur ımis starfsemi fariğ fram í húsinu og í dag á AkureyrarAkademían şar skjól en húsiğ sjálft er í eigu Akureyrarbæjar og ríkisins.

Fréttir

Gamli Húsmæğraskólinn á Akureyri.

Hinn 13. október 1945 var húsnæði Húsmæðraskólans á Brekkunni á Akureyri vígt. Síðan þá hefur ýmis starfsemi farið fram í húsinu og í dag á AkureyrarAkademían þar skjól en húsið sjálft er í eigu Akureyrarbæjar og ríkisins.

Þriðjudaginn 13. október ætlar AkureyrarAkademían, af þessu tilefni, að bjóða til samkvæmis í gamla Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti 99 og hefst gleðskapurinn kl. 16.

Á dagskránni verða stutt ávörp og tónlistaratriði. Boðið verður upp á kaffiveitingar og gestum gefst tækifæri til þess að skoða sig um í þessu glæsilega húsnæði og fræðast um þá starfsemi sem þar fer fram.

Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.Tom-top.com

Framsetning efnis

Um fritt.is

Frítt.is er upplýsingaveita sem sér um að koma á framfæri ókeypis þjónustu, viðburðum eða vöru. Einnig sér starfsfólk Frítt.is um að auglýsa atburði sem fjármagnaðir eru af einstaklingum, fyrirtækjum eða hverjum þeim sem vilja koma á framfæri fríum atburði. Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar eða látið okkur sjá um að koma á fríum viðburðum. Fríir viðburðir geta verið góð auglýsing fyrir fyrirtæki, sveitafélög eða einstaklinga. Endilega hafið samband í síma 460-3000 eða sendið póst á netfangið fritt@fritt.is

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf